28.9.2007 | 03:00
Næturvakt
Ég sit hér og er að sloða hitt og þetta og reyna að botna í þessari undraveröld sem felst í öllum þessum bloggsíðum. það er nokkuð rólegt hér í nótt, og ég held bara að það sé hætt að rigna úti, ekkert smá sem það er búið að hella úr sér í dag. Það er víst best að fara og lesa svolítið á meðan kyrrðin er.
Um bloggið
Kristjana Jónsdóttir
Bloggvinir
257 dagar til jóla
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Íslensk ungmenni geta unnið frítt ferðalag
- Fékk hæsta styrkinn sem hægt er að fá
- Tillaga um að ljúka uppgjöri ÍL-sjóðs samþykkt
- Getur ekki hugsað sér að eiga ekki geitur
- Fjölskyldufaðir unnið þrisvar í happdrætti í vetur
- Aftur mótmælt á Ásvöllum
- Þrif í Hvalfjarðargöngum og lokun á Hellisheiði
- Unglingum meira sama þó neysla þeirra sé sýnileg
- Afnám samsköttunar snertir um 6%
- Nýr hvalaskoðunarbátur á Húsavík
Erlent
- Sagði Meta hafa unnið með kínverska kommúnistaflokknum
- Fjölskylda frá Spáni lést í þyrluslysinu
- Þyrla brotlenti í New York
- Afkomendur íslenskra háhyrninga fastir
- 107 námsmenn látnir lausir
- ESB frestar aðgerðum gegn Bandaríkjunum
- Karelina laus úr rússnesku fangelsi
- Hlutabréf í Asíu hækka eftir tollafrestun Trumps
- 184 látnir og leit að eftirlifendum hætt
- Miðlað með málma í mögnuðu myndskeiði
Fólk
- Óskarsverðlaun verða veitt fyrir áhættuatriði
- Erivo fækkaði fötum fyrir plötuumslagið
- Ykkur er skítsama um fólk
- Óskarstilnefndum handritshöfundi gert að greiða 219 milljarða
- Umboðsmaður Jean-Claude Van Damme svarar fyrir ásakanirnar
- Eiginkona þekkts tónlistarmanns var skotin af lögreglu
- Myndbandið við Öll þín tár frumsýnt á mbl.is
- Grant og Reeves yfir sig ástfangin
- Við erum alveg í skýjunum, ég er enn þar uppi
- 71 árs og ungleg sem aldrei fyrr
Viðskipti
- Ölgerðin búi yfir möguleikum til innri og ytri vaxtar
- Ingvar tekur við af Jónasi
- Óvissa um alþjóðlegar efnahagshorfur hefur aukist
- Grænn dagur í Kauphöll
- Beint: Ársfundur Seðlabankans
- JT Verk verður að JTV ehf.
- Umtalsverð tekjuaukning hjá Klöppum
- Landsbankinn spáir 4% verðbólgu í apríl
- Þátttaka Íslands kostar 100 milljónir
- Hækkanir á Íslandi og fjárfestar andvarpa
Athugasemdir
Fín síða hjá þér, blessuð góða þetta kemur í rólegheitunum bara fikta sig áfram:) Hvar ertu að vinna? Mér fannst alltaf svo hrikalega erfitt að vera á næturvöktum en er samt farið að langa að prófa að taka þær aftur:) Vona að þú sofir vel eftir vaktina.
Kv ERna H
Móðir, kona, sporðdreki:), 28.9.2007 kl. 09:14
Sæl Kristjana og takk fyrir kveðjun
hvar er þú að vinna? Ég er nefnilega líka nýbúin að vera á næturvakt, ég vinn á Sjúkrahúsinu á Selfossi hand og lyf + fæðingargangur, og alltaf nó að gera
en gaman. Kveðja þangað til næst og gangi þér vel með síðuna Auður
Margrét Auður Óskarsdóttir, 28.9.2007 kl. 16:33
Já þetta er hálfgerður undraheimur þessi tölvuheimur... en þetta kemur allt fyrir rest....Það er gott að geta notað næturvaktirnar til að lesa...aðal atriðið er að eitthvað festist í minninu
það er eins og heilinn sé sofandi...
á næturvöktunum....SKRÍTIÐ... he he... en gangi þér vel að lesa... kveðja Anna Ruth
Anna Ruth Antonsdóttir, 29.9.2007 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.