Næturvakt

Ég sit hér og er að sloða hitt og þetta og reyna að botna í þessari undraveröld sem felst í öllum þessum bloggsíðum. það er nokkuð rólegt hér í nótt, og ég held bara að það sé hætt að rigna úti, ekkert smá sem það er búið að hella úr sér í dag. Það er víst best að fara og lesa svolítið á meðan kyrrðin er.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Móðir, kona, sporðdreki:)

Fín síða hjá þér, blessuð góða þetta kemur í rólegheitunum bara fikta sig áfram:) Hvar ertu að vinna? Mér fannst alltaf svo hrikalega erfitt að vera á næturvöktum en er samt farið að langa að prófa að taka þær aftur:) Vona að þú sofir vel eftir vaktina.

Kv ERna H 

Móðir, kona, sporðdreki:), 28.9.2007 kl. 09:14

2 Smámynd: Margrét Auður Óskarsdóttir

Sæl Kristjana og takk fyrir kveðjun hvar er þú að vinna? Ég er nefnilega líka nýbúin að vera á næturvakt, ég vinn á Sjúkrahúsinu á Selfossi hand og lyf + fæðingargangur, og alltaf nó að gera en gaman. Kveðja þangað til næst og gangi þér vel með síðuna Auður

Margrét Auður Óskarsdóttir, 28.9.2007 kl. 16:33

3 Smámynd: Anna Ruth Antonsdóttir

Já þetta er hálfgerður undraheimur þessi tölvuheimur... en þetta kemur allt fyrir rest....Það er gott að geta notað næturvaktirnar til að lesa...aðal atriðið er að eitthvað festist í minninu það er eins og heilinn sé sofandi... á næturvöktunum....SKRÍTIÐ... he he... en gangi þér vel að lesa... kveðja Anna Ruth

Anna Ruth Antonsdóttir, 29.9.2007 kl. 12:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristjana Jónsdóttir

Höfundur

Kristjana Jónsdóttir
Kristjana  Jónsdóttir

Ég er sjúkraliði og bý á Hvolsvelli, ég á mann, fjórar dætur, tvö barnabörn  og eina kisu.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

32 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • apríl 2014 010
  • Júlí 2009 076
  • Júlí 2009 072
  • opps
  • Snjór 2008 002

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband