3.10.2007 | 23:12
mikið um að vera,
Já það er mikið um að vera þessa dagana og þeir þjóta áfram, ég er í sjokki eftir fund í skólanum í dag hjá dóttir minni, það höfðu tveir krakkar búið til bloggsíðu í nafni eins stráks í bekknum og sett ótrúlegan óþvera þar ínn í hans nafni, nú er búið að eyða þessari síðu, en eins og mamma stráksins benti á þá er allt sem fer á netið til einhverstaðar þó því eigi að hafa verið eytt. Lögreglan hefur til dæmis aðgang að þessu og ef strákurinn myndi lenda í einhverju seinna gæti þetta verið grafið upp í hans nafni. Já þetta er leiðindar mál og mjög gróft einelti, og eins gott að börnin læri eitthvað af þessu.
Um bloggið
Kristjana Jónsdóttir
Bloggvinir
33 dagar til jóla
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Athugasemdir
Það er nú málið, netið biður upp á óþverraskap undir nafnleynd stundum, krakkar og fullorðnir myndu aldrei segja allt held ég ef þeir stæðu frammi fyrir manneskjunni. Netið er einn staðurinn fyrir eineltið og líklega sá versti....leiðindamál......kv Erna H
Móðir, kona, sporðdreki:), 4.10.2007 kl. 10:34
þetta er hræðilegt að krakkar skuli gera svona, þetta er skjalafals að búa til síðu í annara nafni kveðja, Óla H.
Óla (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 00:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.