mikið um að vera,

Já það er mikið um að vera þessa dagana og þeir þjóta áfram, ég er í sjokki eftir fund í skólanum í dag hjá dóttir minni, það höfðu tveir krakkar búið til bloggsíðu í nafni eins stráks í  bekknum og sett ótrúlegan óþvera þar ínn í hans nafni, nú er búið að eyða þessari síðu, en eins og mamma stráksins benti á þá er allt sem fer á netið til einhverstaðar þó því eigi að hafa verið eytt. Lögreglan hefur til dæmis aðgang að þessu og ef strákurinn myndi lenda í einhverju seinna gæti þetta verið grafið upp í hans nafni. Já þetta er leiðindar mál og mjög gróft einelti, og eins gott að börnin læri eitthvað af þessu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Móðir, kona, sporðdreki:)

Það er nú málið, netið biður upp á óþverraskap undir nafnleynd stundum, krakkar og fullorðnir myndu aldrei segja allt held ég ef þeir stæðu frammi fyrir manneskjunni. Netið er einn staðurinn fyrir eineltið og líklega sá versti....leiðindamál......kv Erna H

Móðir, kona, sporðdreki:), 4.10.2007 kl. 10:34

2 identicon

þetta er hræðilegt að krakkar skuli gera svona, þetta er skjalafals að búa til síðu í annara nafni kveðja, Óla H.

Óla (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 00:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristjana Jónsdóttir

Höfundur

Kristjana Jónsdóttir
Kristjana  Jónsdóttir

Ég er sjúkraliði og bý á Hvolsvelli, ég á mann, fjórar dætur, tvö barnabörn  og eina kisu.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • apríl 2014 010
  • Júlí 2009 076
  • Júlí 2009 072
  • opps
  • Snjór 2008 002

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband