11.10.2007 | 21:43
vefsíðugerð
Já það er margt til að hafa ahyggjur af, það var ekki lengi verið að því að sjóða saman í nýja borgarstjórn í dag. Það væri nú fínt ef maður gæti drifið vefsíðuna af á svipuðum tíma, en þetta verkefni virðist óskaplega
flókið, en vonandi kemur andin og viskan fljótlega yfir mann.

Um bloggið
Kristjana Jónsdóttir
Bloggvinir
257 dagar til jóla
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er alveg ótrúlega auðvelt það sem ég klikkaði á við að setja inn myndirnar var að ég opnaði skjalið sem web page og myndirnar fóru alltaf á vitlausan stað aðalmálið var að passa að opna skjalið í word umhverfi ef maður ætlaði að vinna eitthvað í því gangi þér vel með vefsíðuna.
Þórunn Óttarsdóttir, 11.10.2007 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.