19.10.2007 | 00:30
helgin
Já það er kominn helgi aftur, það er búið að vera mikið að gera í vinunni, allt á fullu alla vikuna, eins og líklega á flestum stöðum, svo það er gott að eiga frí um þessa helgi, ég ætla reyndar að passa fyrir elstu dótur mína hún er að skreppa til USA.
Svo ég fer til Reykjavíkur á morgun og sæki drengin hann er 4ára svo þetta verður gaman, það sem betur fer bara rúmmir 100km. ekki eins og að skreppa frá Vopnafirði, það er ekkert smá dýrt ferðalag
.
Athugasemdir
barnabörnin eru alltaf skemmtieg, er þetta mynd af honum sem þú ert með við færsluna?
kveðja úr Kefló.
Þórunn Óttarsdóttir, 19.10.2007 kl. 08:31
já akkuratl
Kristjana Jónsdóttir (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 23:12
flottur gæi sem þú átt
Þórunn Óttarsdóttir, 20.10.2007 kl. 00:03
stelpur, ég dengdi mér í sálfræðiprófið núna í kvöld. Ekkert mál, bara létt próf. gangi ykkur vel. kv, Kolbrún pétursd.
Kolbrún Pétursdóttir, 22.10.2007 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.