17.11.2007 | 00:15
bak við luktar dyr
Ég sá þessar skemtilegu dyr á vefsíðu, það er sögu kepni í gangi sem gengur út á að ýminda sér hvað gæti verið bak við luktar dyr. það eru ýmsar útgáfur í boði mér fanst þessar voða notalegar. Ég sé fyrir mér að þarna hafi gömul kona búið. Spurningin er bara hvað varð um hana? það hefur greinilega engin gengið þarna um mjög lengi. Kanski eru álög á húsinu. hvað dettur ykkur í hug?
Um bloggið
Kristjana Jónsdóttir
Bloggvinir
265 dagar til jóla
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 870
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://katrinsnaeholm.blog.is/blog/katrinsnaeholm/entry/366369/ þetta er vefslóðin að dyrunum, svona til gamans, kveðja Sjana
Sjana (IP-tala skráð) 17.11.2007 kl. 11:21
C:\Documents and Settings\Kristjana Jónsdóttir\My Documents\Stjörnusteinar og blóm.mht
Kristjana Jónsdóttir, 19.11.2007 kl. 15:13
C:\Documents and Settings\Kristjana Jónsdóttir\My Documents\steinar og blom.mht
Kristjana Jónsdóttir, 19.11.2007 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.