23.5.2009 | 19:27
Svínaflensan!
Nú er sumarið komið og allir glaðir að koma út í góða veðrið og hittast, en þá þyrmir yfir.
Já nú er betra að fara varlega, svínaflensan er komin.
og hætt við að hún smitist víða og jafnvel í svínin hér á landi en þau hafa verið laus við svínaflensu hingað til.
Sem betur fer virðist flensan ekki vera mjög hættuleg enn sem komið er og því verður maður bara að vona hið besta.
kv. Sjana.
Um bloggið
Kristjana Jónsdóttir
Bloggvinir
267 dagar til jóla
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.