4.11.2007 | 09:34
Starfsmannaferð

Um bloggið
Kristjana Jónsdóttir
Bloggvinir
265 dagar til jóla
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 870
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aldeilis gaman að hrista saman hópinn, vel valdir staðir hjá ykkur
rétt að kvitta fyrir komuna, bara að hanga eftir næturvaktir og skoða bloggið. Komið þið ekki á fundinn á þriðjudaginn kl: 18, í Þrastalund? Það væri gaman að hitta ykkur
kveðja Auður
Margrét Auður Óskarsdóttir, 4.11.2007 kl. 18:15
hæ Sjana, var ekki fínt á hafinu bláa???? við sjúkraliðarnir á suðurnesjum fórum þar og borðuðum mjög fínan mat í hitteðfyrra, flottur staður þó hann sé svona "in the middle of nowhere"
Þórunn Óttarsdóttir, 4.11.2007 kl. 18:25
Alltaf gaman að gera eitthvað skemmtilegt með góðum félögum, maður endurnærist á sál og líkama. kv, Kolbrún Pé.
Kolbrún Pétursdóttir, 5.11.2007 kl. 14:48
ég ætla að reyna að komast á fundin, ég veit ekki hvotr það gengur, jú það var frábært á Hafinu bláa. kveðja Sjana
Kristjana Jónsdóttir, 6.11.2007 kl. 08:53
Endilega komið þið, og reyndu að fá Kristínu Ara. líka með, það væri gaman ef þið gætuð það. kveðja Auður
Margrét Auður Óskarsdóttir, 6.11.2007 kl. 12:09
Já það er endurnærandi að fara eitthvað skemmtilegt annað slagið.... þá kemur maður tvíefldur til baka, tilbúin í lærdóminn....gangi þér vel.. Kv Anna Ruth
Anna Ruth Antonsdóttir, 11.11.2007 kl. 08:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.