9.4.2008 | 00:00
Vor
Ég held að vorið fari að koma úr þessu, þetta er búinn að vera langur og kaldur vetur. Það er gaman að sjá þegar fyrstu vetrargosanir fara að láta sjá sig á vorin, svo eru fuglanir að byrja að sjást, ég sá fullt af Tjaldi austur í Vík í síðustu viku, og svo syngjandi Svani á heimleiðini svo þetta lofar góðu. það er búið að vera nóg að gera í verkefnavinnu eins og hjá öllum, gott að geta séð hvort maður sé á réttri leið með þetta allt saman með því að skiptast svolítið á.
Athugasemdir
Já maður hélt að vorið væri komið humm, humm...
en það er spurning.... blessaðir laukarnir þeir eru alveg ruglaðir, en við búum á Íslandi alveg rétt, stundum gleymir maður hvar maður býr.... en sumarið kemur fyrir rest
....gangi þér vel Sjana
kv Anna Ruth
Anna Ruth Antonsdóttir, 10.4.2008 kl. 08:58
Þetta kemur allt hjá okkur, blessað vorið
og prófin !, reyndar snjór yfir öllu hjá mér eins og er. og námslestur í frekar litlu
mæli þessa dagana kv,kolbrún Pé.
Kolbrún Pétursdóttir, 12.4.2008 kl. 11:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.