Vorhátíð

                         brauðréttur                                                                                                                                                                                                                                                                              það er mikill léttir að prófin skulu vera búinn og hægt að snúa sér að ýmsu öðru, veðrið er búið að vera yndislegt úti í dag og í nógu að snúast í garðinum Happy en ég þarf að fara að drífa mig í að gera brauðrétti fyrir vorhátíð í skólanum á morgun, Wizard það er bara gaman og svo sem síðustu forvöð þar sem litla barnið er að klára grunnskólan, Woundering svo þá er sá áfangi búinn, eftir að hafa verið með barn í grunnskóla í 22ár hugsið ykkur hvað tímin líður Smile Það er eins gott að nýta tíman vel. Gangi ykkur öllum vel kveðja Sjana.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Móðir, kona, sporðdreki:)

Já þetta er sko léttir er alveg sammála þér með það, gott að geta snúið sér að einhverju öðru. Lífið byggist upp í áföngum, einum áfanga náð og þá tekur annað við:) Gangi þér vel í brauðréttagerð. Kv Erna

Móðir, kona, sporðdreki:), 15.5.2008 kl. 20:40

2 Smámynd: Anna Ruth Antonsdóttir

Já það er yndislegt að geta farið út í garðinn...finna moldarlyktina, horfast í augu við stóru hunangsflugurnar og allt það...já ótrúlegt 22 ár með barn í grunnskóla ( dálítið margir brauðréttir )... allt líður þetta...og ótrúlega hratt...gangi þér vel Kristjana brauðréttargerð og garðinum og bara öllu sem þú ert að gera... mér líst mjög vel á þennan brauðrétt... namm namm... kv Anna Ruth

Anna Ruth Antonsdóttir, 16.5.2008 kl. 21:24

3 Smámynd: Kolbrún Pétursdóttir

Hvernig væri að fá uppskrift af girnilegum brauðrétt. gæti verið góður að smakka þegar pása er í garðverkunum og ég ennþá hreyfanleg vegna harðsperra, merkilegt hvað þær geta verið þrálátar, he,he. Var að kíkja á vefinn hjá skólanum og við náðum allar prófinu í hjú. gaman, gaman, kveðja til ykkar allra,Kolbrún Pé.

Kolbrún Pétursdóttir, 20.5.2008 kl. 19:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristjana Jónsdóttir

Höfundur

Kristjana Jónsdóttir
Kristjana  Jónsdóttir

Ég er sjúkraliði og bý á Hvolsvelli, ég á mann, fjórar dætur, tvö barnabörn  og eina kisu.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

228 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • apríl 2014 010
  • Júlí 2009 076
  • Júlí 2009 072
  • opps
  • Snjór 2008 002

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband