
Það má nú segja að sumarið leið fljótt og haustið er komið. Ég er komin í aftur í vinnuna hér fyrir austan, sem er ágætt

, eftir skemmtilegt verknám í sumar

og skólin að byrja, maður er að reyna að finna út úr hvaða námsbækur við þurfum að kaupa,

. það verður gamman að hittast í október, kveðja Sjana.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.