Færsluflokkur: Dægurmál
12.12.2007 | 23:26
Stekkjastaur
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2007 | 14:51
úff
Ég var að klára excel-prófið, alltaf gott þegar eithvað er búið, nóg er samt eftir, ég sá þessa sniðugu mynd í vinnuni, þetta er engin smá köttur, hann er rosa krútt. Eru þið búnar að sá glærunar um tannheilsuna?? kveðj.a Sjana
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
20.11.2007 | 20:14
Bros
Ég ákvað að senda þessa skemmtilegu mynd sem ég sá, því allir hafa þörf fyrir smá bros, gangi ykkur vel í öllum þessum verkefnum sem nú liggja fyrir, kveðja Sjana
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.11.2007 | 15:17
Tíminn líður
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2007 | 00:15
bak við luktar dyr
Ég sá þessar skemtilegu dyr á vefsíðu, það er sögu kepni í gangi sem gengur út á að ýminda sér hvað gæti verið bak við luktar dyr. það eru ýmsar útgáfur í boði mér fanst þessar voða notalegar. Ég sé fyrir mér að þarna hafi gömul kona búið. Spurningin er bara hvað varð um hana? það hefur greinilega engin gengið þarna um mjög lengi. Kanski eru álög á húsinu. hvað dettur ykkur í hug?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.11.2007 | 22:51
verkefni
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.11.2007 | 09:34
Starfsmannaferð
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 09:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
28.10.2007 | 19:17
veturinn kominn
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.10.2007 | 14:38
rigning
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.10.2007 | 12:42
stress
5 mynt
Áhyggjur tengdar fjárhag þínum kunna að vera efst á baugi hjá þér og jafnvel atvinnuleysi að angra þig. En fátækt þarf ekki að tengjast peningum heldur oft á tíðum andlegri líðan.
Þú þarfnast eflaust ástar, umhyggju og ekki síður athygli um þessar mundir en ættir reyndar að leita betur innra með þér. Með því að gera það finnur þú ný tækifæri sem tengjast framtíð þinni og öðlast þannig skilning á tilgangi lífsins.
Þú getur búið þér unaðsreit ef þú trúir á hann. Þegar þú finnur fyrir löngun að bragða á allsnægtum heimsins og þiggja þær með kærleik þá veitist þér einfaldlega allt en það jafngildir alls ekki því að svipta aðra einhverju.
Hjálpin er nær en þig grunar og vandamálin leysast skjótt með jákvæðu viðhorfi og óbilandi bjartsýni.
Ég dró eitt spil á spámaður.is, ég var allt í einu svo stressuð;
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Kristjana Jónsdóttir
Bloggvinir
33 dagar til jóla
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar